31 July 2008

Leyndarmal J Lo afhjupad

Allt er til i Ameriku. Eg tek EKKI vid pontunum.

29 July 2008

Manudagur 28.




Heldum heim a leid um kl 11. Stoppudum i mjog athyglisverdu Buddha klaustri, gafum okkur godan tima til ad skoda okkur um. HEIMASIDA MYNDIR

Sunnudagur 27.


Eidum deginum i Toronto.

Fostudag 25. og Laugardag 26.

Njotum lifsins vid fossana. MYNDIR

Fimmtudagur 24.juli


Keyrdum til Niagara Falls, tad tok um 10 tima med nokkurum stoppum. MYNDIR

Midvikudagur 23. juli


Flugum til NY og vorum svo heppin ad Josa vinkona okkar flaug med okkur ut. Hun dekradi vid okkur alla leidina og var hun tess vegna allt of stutt ,bara 6 timar.
P.S Er ekki med tolvu med islensku letri :-( MYNDIR

22 July 2008

Sigurós


Myndirnar mínar á Sigurósar vefnum.Hér

21 July 2008

Cafe La Fortuna


Cafe la Fortuna á 71 stræti var kaffihús John Lennon´s þegar hann var og hét. Ég var vanur að stoppa við og fá mér kaffibolla þegar ég átti leið hjá og ætlaði að bjóða Tinnu Rós þanga seinna í mánuðinum þegar við förum í menningarferð til Manhattan. Nú var ég að kíkja á heimasíðu kaffihúsins og sá þá að staðnum var lokað24. feb.Ég set hérna HEIMASÍÐU Cafe La Fortuna.

Garðurinn kallar

Er þetta í lagi?

Gott að hafa rúllustiga, næst er bara að fá einhvern til að mæta fyrir sig í rægtina.

12 July 2008

Cy Twombly


Bendi á góða grein um Cy Twombly í Lesbók Mogganns í dag Lau 12.07.08

Got Oil ?

M. Glaser

07 July 2008

Tinna Rós Finnbogadóttir 21.árs í dag

TIL HAMINGJU MEÐ AFMÆLIÐ RÓSIN MÍN.

Skemtileg síða

Tómas Ponzi, skemtileg síða með flottum skissum af kaffihúsum borgarinnar.HEIMASÍÐA