21 July 2008

Cafe La Fortuna


Cafe la Fortuna á 71 stræti var kaffihús John Lennon´s þegar hann var og hét. Ég var vanur að stoppa við og fá mér kaffibolla þegar ég átti leið hjá og ætlaði að bjóða Tinnu Rós þanga seinna í mánuðinum þegar við förum í menningarferð til Manhattan. Nú var ég að kíkja á heimasíðu kaffihúsins og sá þá að staðnum var lokað24. feb.Ég set hérna HEIMASÍÐU Cafe La Fortuna.

5 comments:

Anonymous said...

æi :(

en við finnum þá bara eitthvað annað kaffihús og gerum það að kaffihúsinu okkar... :)

hlakka til að fá ykkur

love frá NY

Anonymous said...

bömmer, en eins og Tinna segir hér að ofan, þið finnið bara annað kaffihús

hvað er stelpan að gera í NY?

Anonymous said...

T Rós er í sumarfríi og við á leið til hennar :-)
Ætla að vera með eitthvað um ferðina á blogginu.

Anonymous said...

Góða ferð og hafið það gott! John Lennon verður sáttur við kaffihúsið sem þið finnið! Kveðja til Tinnu, Dillu og allra frá danska, Bugga.

Anonymous said...

góða ferð

hlakka til að fylgjast með fréttum frá NY á meðan ég er heima að lesa fyrir próf!!!