21 August 2008
Krossfjöll með Útivist
( Ekið austur í Þrengsli u.þ.b. 2 km fram hjá Sandfelli sem er lítill fjallshnúkur á hægri hönd rétt hjá Geitafelli. Krossfjöll eru lítt áberandi frá vegi séð enda rísa þau ekki hátt yfir umhverfið en vel þess virði að kynnast þeim nánar. Nafnið er talið þannig til komið að þau mynda kross. Vegalengd 5 km. Hækkun 100 m. )MYNDIR MYNDIR /PICTURES
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
Þvílíkar fjallageitur bæði tvö!
Svakalega er ég lukkuleg með hvað allt er svona frekar lárétt hér í Danska!
Bestu kveðjur göngugarpar!
kv. Bugga.
Post a Comment