20 September 2008

Kvikmyndirnar og lífið

Byrjaði á þriðjudagskvöld á námskeiði hjá Endurmenntun HÍ sem heitir ''Kvikmyndirnar og lífið'' Var að horfa á þessar frábæru myndir, In America og Lars And The Real Girl, báðar alveg frábærar. Árni Svanur kennari á námskeiðinu segir að maður sé ekki búin að sjá mynd fyrr en maður hefur horft á hana þrisvar, svo að ryksugan,þvotturinn og matargerðin verða að bíða.

7 comments:

Anonymous said...

Snilldar treilerar! Væri virkilega til í að sjá þessar myndir. UH! öfunda þig að vera á þessu námskeiði Brósi.
kv. Bugga

Anonymous said...

já þetta eru frábærar myndir, hvor á sinn hátt. Þú bara leigir þær við næsta eða þarnæsta tækifæri. Kv B Bró

Anonymous said...

ég er ekkert smá ánægð með það að þér líki námskeiðið ;) og vonandi koma gögnin sem ég lánaði þér eitthvað að gagni

Anonymous said...

Já takk Lísa heldur betur , er að lesa Reel Sprituality ákkurat núna. Þú lætur vita ef þig vantar gögnin, annars er gott að hafa þau aðeins áfram.

Anonymous said...

Noohhh....einn að reyna fynna afsökun til að þrífa EKKI !!!! ;)

Anonymous said...

heyrðu góða ég er í HÁSKÓLANUM.....

Anonymous said...

elsku karlinn minn, ég er fyrir löngu búin með þennan kúrs og þú mátt hafa þess gögn að láni eins lengi og þú vilt