17 August 2008

Góður dagur í sveitinni

Það er gott að vera komin heim eftir yndislegt frí hjá elskulegri fjölskyldu okkar á Long island.Fyrir viku vorum við í ys og þys Manhattan, en nú í dag í sveitasælunni að Flúðum þar sem við fórum að kíkja eftir hestum Ellýar og Gígju, en þeir eru þar í sumarbeit og einnig nýfætt folald Gígju.Jara Mjöll og Viktoría Helgadætur voru með okkur, enda búnar að ver hjá afa og ömmu alla helgina þar sem foreldrarnir eru að spóka sig í Svíjaríki.
MYNDIR MYNDIR/ PICTURES

2 comments:

Anonymous said...

Velkomin heim elskur! Gaman að þið njótið sveitasælunnar með litlu skvísunum ykkar. Næturgisting frk. Ísabellu gekk vel hér á Vesturbrú um helgina. Bimsa var í hláturkasti allan tímann, fannst hún svo fyndin!
kv. Bugga.

Anonymous said...

Takk fyrir alla hjálpina brósi minn!