06 August 2008
Fire island
Fórum í gær til Fire island sem er 52 km langt rif fyrir utan Long island.(Today Fire Island is one of the hottest places to have a beach house. Still popular among artists, actors, musicians, and the ultra rich. Fire Island has never succumb to the same commercialism and class barriers that haunts the Hamptons. Fire Island has no restaurants that require a tie and people here opt for casual dress. This still is a truly laid back Bohemian getaway.)MYNDIR - PICTURES
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
3 comments:
ósköp er nú notalegt að fylgjast með svona skemmtilegu ferðalagi; ágætis mótvægi við efnahagsmálin í fréttunum hér á klakanum
rákust þið á einhver sæskrímsli þarna? ;)
..........nei ekki sæskrímsli....en það eru ógeðslegar pöddur í Sunken Forest ef maður hættir sér úr fyrir ráðlagðar gönguleiðir
http://www.nps.gov/fiis/planyourvisit/avoid-ticks.htm
kv
F&E
Púff! Wish I was there!
kv.Túttsss.
Post a Comment