11 August 2008
Heimili Jackson Pollock og Lee Krasner í East Hampton NY
Skoðuðum heimili Jackson Pollock og Lee Krasner í East Hampton. Það var áhrifaríkt að skoða vinnustofuna sem mörg af hans frægu''drip'' myndum voru gerðar.Við máttum ganga inn á gólfið en þurftum að setja á okkur sérstaka skó. Heimilið var fallegt allar gömlu bækur og jazz plötur Pollock á sínum stað.
MYNDIR MYNDIR MYNDIR
HEIMASÍÐA SAFNSINS
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
nice ;)
Post a Comment